fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 12:00

Guy Smit. Mynd/ Heimasíða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guy Smit er genginn í raðir Vestra, en hann kemur til félagsins eftir að hafa yfirgefið KR við lok síðustu leiktíðar.

Um er að ræða 29 ára gamlan markvörð sem hefur spilað hér á landi síðan 2020. Þá gekk hann í raðir Leiknis í Lengjudeildinni en hefur síðan spilað með Val, ÍBV, sem og KR á Íslandi.

Vestri hélt sér naumlega uppi í Bestu deildinni sem nýliði í fyrra.

Tilkynning Vestra
Guy Smit til Vestra

Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn í raðir Vestra og mun verja mark félagsins í sumar.

Hann er 29 ára og kom fyrst til Íslands árið 2020 og lék með Leikni R. í fyrstu deild. Guy var á þeim tíma langbesti markvörður landsins og var það svo að hann gekk til liðs við Val. Hann hefur síðan einnig spilað með ÍBV á láni frá Val og á síðustu leiktíð lék hann með KR. Guy átti erfitt uppdráttar framan af móti eins og allt KR liðið en með þjálfarabreytingum fór KR liðið að spila betur og var Guy frábær seinni hluta mótsins.

Stjórn knattspyrnudeildar Vestra og samfélagið hér vestra býður Guy velkominn til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri