fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur í dag.

Liverpool heimsótti Bournemouth sem hefur spilað vel í vetur og vann 2-0 sigur með mörkum frá Mohamed Salah.

David Moyes byrjar mjög vel með Everton og vann liðið Leicester 4-0 og hefur unnð þrjá leiki í röð.

Fulham vann þá Newcastle 2-1 og Southampton vann sinn annan sigur á tímabilinu gegn Ipswich.

Bournemouth 0 -2 Liverpool
0-1 Mo Salah(’30, víti)
0-2 Mo Salah(’75)

Everton 4 – 0 Leicester
1-0 Abdoulaye Doucoure(‘1)
2-0 Beto(‘6)
3-0 Beto(’45)
4-0 Iliman Nidaye(’90)

Ipswich 1 – 2 Southampton
0-1 Joel Aribo(’21)
1-1 Liam Delap(’31)
1-2 Paul Onuachu(’87)

Newcastle 1 – 2 Fulham
1-0 Jacob Murphy(’37)
1-1 Raul Jimenez(’61)
1-2 Rodrigo Muniz(’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar