fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 11:50

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr mun bjóða aftur í Kaoru Mitoma, leikmann Brighton, og nú mun hærri upphæð. CBS greinir frá.

Brighton hafnaði í gær 54 milljóna punda tilboði Al-Nassr og munu Sádarnir nú bjóða mun hærri upphæð.

Brighton vill helst ekki selja Mitoma en það er spurning hvort þeir geti hafnað svo háu tilboði Cristiano Ronaldo og félaga í Al-Nassr.

Mitoma er 27 ára gamall Japani sem hefur verið hjá Brighton síðan 2021. Kantmaðurinn er með 5 mörk og 3 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Al-Nassr var að klára kaupin á öðrum leikmanni úr úrvalsdeildinni, Jhon Duran frá Aston Villa, á 65 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við