fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Henderson mjög óvænt á förum eftir aðeins ár í Amsterdam – Snýr aftur í Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 13:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er óvænt á leið til Monaco í franska boltanum. Frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Hinn 34 ára gamli Henderson gekk í raðir Ajax fyrir ári síðan en er strax á förum. Þar áður var þessi fyrrum fyrirliði Liverpool hjá Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu um stutt skeið.

Henderson hefur alls leiki 43 leiki fyrir Ajax. Hann skoraði aldrei en lagði upp 8 mörk.

Miðjumaðurinn tekur nú þetta spennandi skref til Monaco, sem er í þriðja sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og komið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“