fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta er líklegasti áfangastaður Salah

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi Arabíu er nú talið líklegast til að semja við stórstjörnuna Mohamed Salah næsta sumar.

Það er Telegraph á Englandi sem greinir frá en Salah verður samningslaus hjá Liverpool eftir tímabilið.

Al-Hilal er búið að losa sig við aðra stórstjörnu, Neymar, sem er á leið til heimalandsins, Brasilíu, á nýjan leik.

Salah hefur verið orðaður við fjölmörg félög en talið er að Al-Hilal sé í bílstjórasætinu þegar kemur að peningum og spennandi tilboði.

Salah hefur áður verið orðaður við Sádi en Liverpool hafnaði 200 milljóna punda tilboði í leikmanninn í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“