fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 08:00

Mynd: Chelsea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að miðjumaðurinn Renato Veiga er að yfirgefa Chelsea en hann er að skrifa undir samning við Juventus.

Blaðamaðurinn Fabrizio Romano birti myndband í gær þar sem má sjá Veiga á flugvellinum í Túrin.

Um er að ræða 21 árs gamlan leikmann sem getur spilað í vörn og á miðju en hann kom til Chelsea frá Basel í Sviss í fyrra.

Tækifærin voru af skornum skammti á Stamford Bridge og spilaði hann aðeins sjö deildarleiki.

Veiga verður lánaður til Juventus út tímabilið og mun líklega fá stærra hlutverk þar en í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu