fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 4 Bournemouth
0-1 Justin Kluivert(‘6)
1-1 Bruno Guimaraes(’25)
1-2 Justin Kluivert(’44)
1-3 Justin Kluivert(’90)
1-4 Milos Kerkez(’90)

Justin Kluivert átti stórleik fyrir Bournemouth í dag sem mætti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var nokkuð fjörugur heilt yfir en það var Hollendingurinn sem reyndist munurinn að þessu sinni.

Kluivert skoraði þrennu fyrir Bournemouth í frábærum útisigri og Milos Kerkez gerði þá eitt undir lok leiks.

Bruno Guimaraes skoraði eina mark Newcastle með fínum skalla en það var langt frá því að duga til í dag.

Kluivert skoraði ekki aðeins þrjú heldur lagði einnig upp síðasta markið á Kerkez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Í gær

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“