fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 17:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugi Manchester United á miðverðinum Jarrad Branthwaite hefur minnkað en frá þessu greina enskir miðlar.

United reyndi að fá leikmanninn í sínar raðir sumarið 2024 en Everton hafði ekki áhuga á að selja fyrir minna en 80 milljónir punda.

Nýir eigendur United höfðu mikinn áhuga á að semja við strákinn en óvíst er hvort eitthvað verði úr skiptunum á þessu ári.

Það eru tvær ástæður fyrir því og þar á meðal meiðsli Branthwaite sem hefur spilað 14 leiki á tímabilinu og misst af þónokkrum vegna þess.

Einnig er það framlenging á samningi Harry Maguire sem hefur fengið að spila undanfarið og hefur þótt standa fyrir sínu í öftustu línu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Í gær

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“