fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er búinn að skrifa undir hjá tyrkneska félaginu Besiktas og því formlega tekinn við sem stjóri liðsins.

Solskjær hefur verið án starfs síðan Manchester United lét hann fara árið 2021.

Nú er hann mættur til stórliðs Besiktas, sem er í sjötta sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar. Þá spilar liðið í Evrópudeildinni.

Í tyrkneska boltanum mun hann meðal annars mæta öðrum fyrrum stjóra United, Jose Mourinho. Portúgalinn stýrir Fenerbahce.

Auk United hefur Solskjær stýrt Molde og Cardiff á ferlinum, sem og varaliði United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“