fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 19:30

Davíð Snorri Jónasson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson verður áfram aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, nú þegar Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem landsliðsþjálfari.

Arnar var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari í gær verður Davíð, sem áður starfaði með Age Hareide áður en hann hætti, áfram aðstoðarþjálfari.

„Davíð Snorri verður áfram, sem betur fer. Ég þekki hann vel og hann mun reyna mér vel í þessu starfi,“ sagði Arnar í samtali við 433.is í dag.

Eina sem er óljóst í teymi landsliðsins er þjálfari sem sérhæfir sig í föstum leikatriðum. Sölvi Geir Ottesen hefur séð um þau í undanförnum leikjum en nú er hann að taka við sem þjálfari Víkings af Arnari.

„Eina lausa staðan sem ég kannski sé er þjálfari fyrir föst leikatriði. Það er náttúrulega ekki séns á að Sölvi verði áfram. Það er starf sem við erum að horfa til,“ sagði Arnar enn fremur.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
Hide picture