fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arnar tjáði sig um framtíð Gylfa Þórs með landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sér fram á að nýta Gylfa Þór Sigurðsson í sínum hópi.

Gylfi var ekki mikið notaður af Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, í kjölfar þess að hann sneri aftur á knattspyrnuvöllinn. Annað verður uppi á tengingnum með Arnar í brúnni.

video
play-sharp-fill

„Já, klárlega (mun ég nota hann). Ef ég þekki hann rétt brennur hann enn fyrir landsliðið. Hann þarf að vera hungraður, í standi og mögulega átta sig á að hann geti ekki spilað miðvikudaga og laugardaga,“ sagði Arnar við 433.is í dag.

„Ef hann er í standi mun Gylfi Þór Sigurðsson alltaf fá hlutverk í mínu liði,“ bætti hann við.

Gylfi, sem er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, var síðast í hópi Íslands í október en spilaði þá aðeins sjö mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
Hide picture