fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugsson nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 20:46

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur Torg/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins en þetta var staðfest í kvöld.

Það er KSÍ sem staðfestir fréttirnar en Arnar yfirgefur lið Víkings Reykjavíkur þar sem hann hefur náð frábærum árangri.

Arnar hefur lengi verið orðaður við starfið sem var laust eftir að samningur Age Hareide rann út í fyrra.

Arnar verður 52 ára gamall á þessu ári en hann var landsliðsmaður á sínum tíma og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni.

Stjórn KSÍ fundaði um málið í kvöld og kemur fram í tilkynningunni að sambandið bjóði hann velkominn til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo