fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Amorim gat hvorki játað né neitað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var enn á ný spurður út í Marcus Rashford eftir sigur á Arsenal í enska bikarnum í gær.

Rashford er algjörlega úti í kuldanum hjá Amorim og þykir líklegt að hann yfirgefi United í þessum mánuði, á meðan félagaskiptaglugginn er opinn.

Eftir sigur í vítaspyrnukeppni á Emirates í gær var Amorim spurður að því hvort Rashford hafi þegar spilað sinn síðasta leik fyrir United.

„Ég veit það ekki. Hann er leikmaður Manchester United. Við sjáum til, hann þarf að leggja hart að sér,“ sagði Portúgalinn.

„Eins og ég hef áður sagt tek ég ákvarðanirnar. Höldum áfram og sjáum hvað næsti leikur ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel