fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sannfærður um að Salah sé ekki á förum frá Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 18:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er viss um að Mohamed Salah muni ekki yfirgefa félagið næsta sumar.

Salah er mikið orðaður við brottför líkt og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk sem eru samherjar hans hjá Liverpool.

Allir leikmennirnir verða samningslausir næsta sumar en Fowler telur að aðeins einn sé á förum og að það sé bakvörðurinn Trent.

,,Þetta er mín skoðun á málinu og ég er svo sannarlega ekki með innanborðs heimildir,“ sagði Fowler hjá ITV.

,,Ég er viss um að tveir af þeim verði áfram og einn af þeim muni fara, það er undir fólki heima fyrir að ákveða hver er hvað.“

,,Að mínu mati er þetta ansi augljóst. Augljóslega tel ég að Mo verði áfram og að Virgil verði áfram. Ég elska Trent sem leikmann og hann er líklega einn sá besti í heiminum í því sem hann gerir og ég myndi elska að halda honum en við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona