fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Heimtuðu óvænt fund með stjóranum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 13:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Barcelona eru sagðir hafa heimtað fund með stjóra liðsins, Þjóðverjanum Hansi Flick.

Marca á Spáni greinir frá en Flick á að hafa fengið skilaboð á meðan hann var á blaðamannafundi fyrir leik gegn Real Madrid í spænska Konungsbikarnum.

Raphinha og Ronald Araujo eru þeir leikmenn sem vilja funda með Flick en sá síðarnefndi er orðaður við brottför í janúarglugganum.

Raphina hefur verið einn besti leikmaður liðsins á þessu tímabili en hann er einnig á óskalista nokkurra liða í Evrópu.

Hvað leikmennirnir vildu funda um er ekki gefið upp eða hvort það tengist spilamennsku liðsins undanfarið eða þá möguleg félagaskipti í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona