fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ætlar að hafna stórliðum í úrvalsdeildinni – Vill gera það sama og bróðir sinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 08:30

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Jobe Bellingham er talinn ætla að hafna stórliðum á borð við Manchester United, Arsenal og Tottenham sem hafa mikinn áhuga á leikmanninum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Bellingham er á mála hjá Sunderland og spilar reglulega í næst efstu deild Englands.

Jobe er að sjálfsögðu bróðir Jude Bellingham sem fór til Borussia Dortmund og síðar til Real Madrid.

Jobe ku hafa áhuga á að gera það sama og bróðir sinn en hann telur að spilatíminn yrði mun meiri erlendis en í stórliðum í úrvalsdeildinni.

Jude hefur verið frábær fyrir Real og var frábær fyrir Dortmund en bróðir hans er talinn vera jafnvel efnilegri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum