fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðmiði sóknarmannsins Omar Marmoush gæti komið í veg fyrir að hann gangi í raðir Manchester City.

Í gær var greint frá því að City væri að vinna kapphlaupið um þennan öfluga leikmann sem spilar fyrir Frankfurt.

Patrick Berger hjá Sky Sports greinir frá því að þessi 25 ára gamli leikmaður vilji fara til Englands eftir frábært tímabil í Þýskalandi.

Hann tekur hins vegar fram að Frankfurt vilji allt að 80 milljónir evra fyrir framherjann í janúarglugganum.

Það er upphæð sem gæti stöðvað City í að kaupa leikmanninn í vetur og mun félagið mögulega bíða þar til í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“