fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Tottenham leiðir fyrir leikinn á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann sterkan sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Bæði lið telfdu fram nokkuð sterkum liðum í kvöld. Tékkinn Antonin Kinsky stóð á milli stanganna hjá Tottenham í fyrsta sinn og stóð sig afar vel.

Leikurinn var nokkuð jafn en það var markalaust allt þar til á 86. mínútu. Þá skorðaði Svíinn Lucas Bergvall sitt fyrsta mark í treyju Tottenham. Reyndist þetta eina mark leiksins og Tottenham leiðir 1-0 fyrir seinni leikinn á Anfield.

Í hinu undanúrslitaeinvíginu eigast við Arsenal og Newcastle. Síðarnefnda liðið vann óvæntan 0-2 sigur á Emirates í fyrri leik liðanna og Skytturnar hafa því verk að vinna fyrir norðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli