fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Ipswich í ensku úrvalsdeildinni sóttu í dag varnarmanninn Ben Godfrey frá Atalanta á Ítalíu.

Hinn 25 ára gamli Godfrey gekk í raðir Atalanta frá Everton á um 10 milljónir punda í sumar. Hann hefur hins vegar afar lítið fengið að spila og er nú mættur aftur í úrvalsdeildina, á láni til Ipswich út yfirstandandi leiktíð.

Ipswich gerði sterkt 2-2 jafntefli á útivelli gegn Fulham í dag og er í 18. sæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Wolves sem er í öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni