fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 19:27

Hörður Magnússon.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, átti arfaslakan leik í 2-2 jafnteflinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Trent hefur mikið verið í umræðunni vegna hugsanlegra skipta hans til Real Madrid næsta sumar. Samningur hans við Liverpool er að renna út og svo virðist sem hann sé á förum eftir tímabilið.

Getty Images

Það er spurning hvort Trent sé kominn með hausinn til Real Madrid. Hann var allavega arfaslakur í dag svo eftir því var tekið.

„Er ekki kominn tími til að taka Trent-Alexander Arnold af velli? Hann er að eiga algjöran hauskúpu-leik,“ sagði knattspyrnulýsandinn ástsæli, Hörður Magnússon, er hann lýsti leiknum á Sjónvarpi Símans í dag.

Þá lét Roy Keane Trent gjörsamlega heyra það á Sky Sports. „Við tölum um hvað hann er góður fram á við en hann var eins og skólastrákur í vörninni í dag,“ sagði hann.

„Það er talað um að hann sé á leið til Real Madrid en með þessum varnarleik er hann frekar á leið til Tranmere Rovers.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar