fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Fréttir

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. janúar 2025 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona, er íþróttamaður ársins 2024. Þetta var tilkynnt á verðlaunaafhendingu ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu nú fyrir skemmstu.

Glódís Perla varð þýskur meistari með Bayern Munchen og er fyrirliði landsliðsins sem fór alla leið á Evrópumeistaramótið á árinu sem leið. Fékk hún fullt hús stiga í kjörinu um íþróttamann ársins.

Íþróttamaður ársins 2024 – Stigagjöf:

  1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 480
  2. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 217
  3. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 159
  4. Albert Guðmundsson, knattspyrna 156
  5. Anton Sveinn McKee, sund 131
  6. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 94
  7. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 69
  8. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 67
  9. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 57
  10. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 53
  11. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 48
  12. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 42
  13. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 37
  14. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 36
  15. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 30
  16. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 29
  17. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 16
  18. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 9

19.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur og Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 7

  1. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 4
  2. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 2

23.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur og Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1

 

Lið ársins 2024:

  1. Valur handbolti karla 67
  2. Ísland hópfimleikar kvenna 53
  3. Ísland fótbolti kvenna 41
  4. Valur handbolti kvenna 30
  5. Víkingur fótbolti karla 14
  6. Ísland körfubolti karla 6
  7. FH handbolti karla 3

8.-9. Breiðablik fótbolti karla og Ísland handbolti kvenna 1

 

Þjálfari ársins 2024:

  1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 116
  2. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 48
  3. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 17
  4. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 15
  5. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 9
  6. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 6
  7. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5

 

Heiðurshöll ÍSÍ: Sigurbjörn Bárðarson

Eldhugi: Björg Elín Guðmundsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum