fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hareide segir innkomu Sölva Ottesen öfluga – Á að styrkja varnarleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 13:14

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen aðstoðarþjálfari Víkings er mættur inn í starfslið A-landsliðs karla og á að einbeita sér að varnarleik liðsins.

Sölvi hefur gríðarlega reynslu sem leikmaður bæði í atvinnumennsku og með landsliðinu.

Hann hafði verið í starfsliði U21 árs liðsins undanfarið en kemur nú inn i teymi Age Hareide og á að hjálpa til við varnarleik.

„Vonandi þekkingu, það er betra fyrir okkur þegar við stækkum starfslið okkar að við hvað vantar,“ sagði Hareide

„Hann er að vinna með varnarmennina, það er mikilvægt að byggja upp sterka vörn í landsleikjum. Við getum sótt og skorað mörk en það er gott að vinna alltaf með varnarmönnum.

„Hann vinnur með þeim. Hann hefur góða reynslu sem varnarmaður, hann þekkir landsliðið og leikmennina og það er gott fyrir þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi