fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sagði besta vini sínum að fara til fjandans eftir þessa tillögu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir knattspyrnugoðsögnina Dimitar Berbatov að semja við Manchester City árið 2008.

Berbatov greinir sjálfur frá en hann endaði á að skrifa undir hjá Manchester United og skoraði þar 56 mörk í 149 leikjum.

City hafði áhuga á að semja við búlgarska landsliðsmanninn sem hló að því tilboði og sagði umboðsmanni sínum að taka tilboði United um leið.

Berbatov var leikmaður Tottenham á þessum tíma og hafði vakið athygli margra liða bæði á Englandi og erlendis.

,,Þeir vildu semja við mig á lokadegi félagaskiptagluggans,“ sagði Berbatov í viðtali við Telegraph en umboðsmaður hans var hans besti vinur á þessum tíma.

,,Ég sagði umboðsmanninum að fara til fjandans, við erum á leið til United. Ég horfði í söguna, leikmennina, þjálfarana og treyjuna.“

,,Ég efaðist aldrei um það að Old Trafford væri réttur áfangastaður fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM