fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sagði besta vini sínum að fara til fjandans eftir þessa tillögu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir knattspyrnugoðsögnina Dimitar Berbatov að semja við Manchester City árið 2008.

Berbatov greinir sjálfur frá en hann endaði á að skrifa undir hjá Manchester United og skoraði þar 56 mörk í 149 leikjum.

City hafði áhuga á að semja við búlgarska landsliðsmanninn sem hló að því tilboði og sagði umboðsmanni sínum að taka tilboði United um leið.

Berbatov var leikmaður Tottenham á þessum tíma og hafði vakið athygli margra liða bæði á Englandi og erlendis.

,,Þeir vildu semja við mig á lokadegi félagaskiptagluggans,“ sagði Berbatov í viðtali við Telegraph en umboðsmaður hans var hans besti vinur á þessum tíma.

,,Ég sagði umboðsmanninum að fara til fjandans, við erum á leið til United. Ég horfði í söguna, leikmennina, þjálfarana og treyjuna.“

,,Ég efaðist aldrei um það að Old Trafford væri réttur áfangastaður fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“