fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Knattspyrnumaður stunginn til bana um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alton Meiring knattspyrnumaður er látinn en kappinn frá Suður-Afríku var stunginn til bana í heimalandi sínu um helgina.

Meiring er 48 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012 og hefur síðan þá verið að þjálfa þar.

Meiring var þjálfari Luso Africa FC sem staðfestir andlát hans.

„Það er með sorg í hjarta sem við greinum frá andláti Meiring. Hann hefur stutt frábærlega við félagið og þjálfað unga leikmenn og meistaraflokk okkar,“ segir í yfirlýsinug félagsins.

Meiring lék tvo landsleiki fyrir Suður-Afríku á ferli sínum og einn af þeim var gegn Englandi á Wembley.

Hann lék á ferli sínum í heimalandinu og var leikmaður Cape Town Spurs, Mamelodi Sundowns, Manning Rangers og Golden Arrows.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár