fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir reiðir eftir að varnarmaður liðsins, Lisandro Martinez birti mynd á Instagram síðu sinni.

Lisandro er mættur í verkefni með landsliði Argentínu en hann birti mynd af sér og Alexis MacAllister miðjumanni Liverpool á Instagram.

Myndin pirrar marga stuðningsmenn United eftir að Liverpool slátraði liðinu í ensku deildinni á sunnudag.

„Hvar er rígurinn, þetta hefði ekki gerst fyrir tuttugu árum,“ skrifar einn.

Ljóst er að myndin er birt á óheppilegum tíma en þeir félagar ferðuðust saman frá Manchester eftir leikinn til Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Í gær

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Í gær

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“