fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Liverpool birtir áður óséð myndefni frá Reykjavík – Var tekið fyrir sextíu árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athygli vekur á samfélagsmiðlum Liverpool í dag að félagið birtir þar áður óséð myndefni frá leik KR og Liverpool sem fram fór í Reykjavík.

Leikurinn fór fram árið 1964 þar sem Liverpool vann 5-0 sigur á KR.

Gordon Wallace sem var markaskorari hjá Liverpool á þessum tíma fékk að sjá þetta áður óséða efni áður.

„Ég hef beðið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace í myndbandinu.

Hann dásamar Ísland og segir minninguna vera um að landið væri fallegt. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn
433Sport
Í gær

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth