fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall hefur Endrick leikmaður Real Madrid gift sig. Hann gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Endrick og Gabriely Miranda byrjuðu saman fyrir minna en ári síðan en hún er fimm árum eldri en hann.

Þau ákváðu svo að gifta sig núna þegar þau eru flutt til Spánar en Miranda starfar sem áhrifavaldur.

Endrick er vonarstjarna Brasilíu í fótboltanum en hann hefur verið mikið efni í mörg ár.

Hann reynir nú fyrir sér hjá einu stærsta félagi í heimi með ástina sér við hlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum