fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ummæli Bruno Fernandes við færslu Sancho vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho fer af stað með látum hjá Chelsea en þessi enski knattpsyrnumaður lagði upp mark í sínum fyrsta leik.

Sancho er á láni frá Manchester United en Chelsea kaupir hann næsta sumar, slíkt ákvæði er í samningi þeirra.

Sancho og Erik ten Hag stjóri Manchester United voru í stríði og náðist ekki að laga samband þeirra.

Svo virðist sem Sancho hafi hins vegar verið vel liðin í klefanum hjá United.

„Þvílíkur leikmaður sem þú ert, haldu áfram að brosa svona,“ skrifaði Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United við færslu hjá Sancho á Instagram.

Bruno og Sancho virðast hafa átt gott samband en Sancho var oft sagður haga sér nokkuð furðulega á æfingasvæði United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða