fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Horfðu á Íþróttavikuna – Emil Hallfreðsson ræðir um allt það sem skiptir máli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út en þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín í heimsókn fyrrum landsliðsmanninn Emil Hallfreðsson.

Það er farið yfir leikina hjá karlalandsliðinu á dögunum, fréttir vikunnar, nýtt hlutverk Emils í knattspyrnuheiminum og svo miklu fleira.

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga í mynd á 433.is og einnig á hlaðvarpsveitum. Þátturinn er í boði Bola léttöl og Lengjunnar.

Horfðu á þáttinn í spilaranum.

HB_ITR402_NET.mp4
play-sharp-fill

HB_ITR402_NET.mp4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
Hide picture