fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Forráðamenn United neituðu að selja hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 09:30

Mason Mount gæti farið til Bæjaralands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Manchester Evening News var það starfsfólk Manchester United og þeir sem ráða yfir félaginu í dag sem vildu ekki selja Mason Mount í sumar.

Enski landsliðsmaðurinn hefur svo sannarlega upplifað verulega erfiða tíma á Old Trafford.

Meiðsli hafa komið í veg fyrir að hann hafi náð takti en meiðsli í kálfa urðu til þess að hann spilaði varla af neinu ráði í fyrra.

Mount var orðaður við brottför í sumar en forráðamenn United vilja gefa honum tækifæri.

Mount byrjaði fyrstu tvo deildarleiki sumarsins en meiddist í fyrri hálfleik gegn Brighton og verður frá næstu vikurnar.

Mount kostaði rúmar 50 milljónir punda þegar hann kom frá Chelsea fyrir rúmu ári síðan en þar spilaði hann 279 leiki og kom að yfir 100 mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi