fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Áttaði sig ekki á alvarleika málsins í sumar – Söng rasíska söngva eftir sigurleik

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana, leikmaður Chelsea, segir að franskir leikmenn liðsins séu búnir að fyrirgefa Enzo Fernandez fyrir söngva sem hann söng eftir Copa America á árinu.

Fernandez ber oft fyrirliðabandið hjá Chelsea en hann söng rasíska söngva í garð franskra leikmanna eftir sigur á mótinu í júlí.

Mikil reiði var á meðal franskra leikmanna eftir að myndband af atvikinu var birt en Fofana er sjálfur búinn að ræða við Fernandez og vonast til að hann læri af sinni hegðun.

,,Við náðum að leysa úr þessu á mjög góðan hátt. Hann kom til baka, ræddi við félagið og þjálfarann og þeir funduðu saman,“ sagði Fofana.

,,Við útskýrðum fyrir honum hvað hafði verið svo móðgandi því það var mikilvægt fyrir hann að vita það.“

,,Við útskýrðum mál okkar en hann sagðist ekki hafa hugsað með sér að þetta gæti sært einhvern. Hann áttaði sig ekki á að þetta væri svo alvarlegt.“

,,Það besta fyrir alla er að kenna honum og fá hann til að skilja ákveðna hluti, í sumum löndum er tekið illa við svona ummælum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi