fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

De Ligt undir rannsókn lögreglu – Á að hafa keyrt á bíl og keyrt í burtu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs De Ligt varnarmaður FC Bayern er undir rannsókn lögreglu, hann er sakaður um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og keyrt svo í burtu.

De Ligt á að hafa keyrt á bíl rétt við æfingasvæði Bayern þegar hann var á leið á æfingu á miðvikudag.

De Ligt á svo að hafa keyrt í burtu á bifreið sinni en vitni telja sig vita að þetta hafi verið De Ligt.

Lögreglan ákvað að taka Audi bifreið De Ligt og draga hann í burtu.

De Ligt er 24 ára gamall en hann er sterklega orðaður við Manchester United en félögin hafa ekki náð saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

U21 landsliðið tapaði gegn Wales

U21 landsliðið tapaði gegn Wales
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham