fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Af hverju geta þeir ekki losað hann í sumar? – Ekkert lið vill borga þessa upphæð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 20:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Chelsea hefur í allt sumar reynt að losa sig við sóknarmanninn Romelu Lukaku en án árangurs.

Chelsea vill skiljanlega losna við Lukaku sem á enga framtíð fyrir sér hjá félaginu og er á himinháum launum.

Fyrr í sumar var greint frá því að Lukaku væri búinn að ná samkomulagi við Napoli og einnig enska félagið Aston Villa.

Chelsea getur hins vegar ekki fengið þessi félög til að borga 38 milljónir punda sem er kaupákvæði í samningi leikmannsins og er hann því enn leikmaður liðsins.

Chelsea neitar að lækka þennan verðmiða en Lukaku er 31 árs gamall og spilaði með Roma á láni á síðustu leiktíð.

Ekkert félag í Evrópu er tilbúið að borga þessa upphæð í dag og er óljóst hvað verður um belgíska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra