fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Hefur verið orðaður við Liverpool en annað félag er komið á fullt í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein blaðamaður hjá The Athletic segir að Newcastle sé byrjað í viðræðum við Crystal Palace um kaup á Marc Guehi.

Varnarmaðurinn knái sem er 24 ára gamall ólst upp hjá Chelsea en hefur spilað vel hjá Palace síðustu ár.

Enski landsliðsmaðurinn sem átti fast sæti í byrjunarliði Englands á Evrópumótinu hefur verið mikið orðaður við Liverpool

Mörg félög hafa áhuga á Guehi í sumar en Newcastle er fyrsta félagið sem fer í formlegar viðræður við Palace.

Newcastle vill styrkja vörn sína í sumar og telur félagið að Guehi henti fullkomlega til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“