fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Bournemouth hættir við Nketiah en það er annar möguleiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth mun ekki ganga frá kaupum á Eddie Nketiah framherja Arsenal en samtalið hafði verið í gangi.

Crystal Palace er hins vegar byrjað að ræða við Arsenal og skoðar að kaupa hinn 25 ára gamla framherja.

Bournemouth er að kaupa Evanilson frá Porto á rúmar 40 milljónir punda.

Marseille reyndi að kaupa Nketiah í tvígang á dögunum en þeim tilboðum var hafnað og leitaði liðið annað.

Nketiah á þrjú ár eftir af samningi sínum við Arsenal en vill komast á þann stað að hann byrji flesta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli
433Sport
Í gær

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“