fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Vilja tryggja sætið á Laugardalsvelli

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er spennt fyrir því að spila aftur á móti Þýskalandi. Það verður mjög gaman,“ sagði landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir við 433.is á Laugardalsvelli í dag. Framundan er leikur gegn Þýskalandi í undankeppni EM.

„Ég met möguleika okkar bara fína. Þær eru með ótrúlega gott lið og við þurfum að hitta á okkar besta dag. En það eru fínir möguleikar,“ sagði Ingibjörg um ógnarsterkt lið Þjóðverja.

video
play-sharp-fill

Leikurinn gegn Þýskalandi er hér heima á föstudag og fjórum dögum síðar mæta Stelpurnar okkar Póllandi ytra. Sigur í öðrum hvorum leiknum gulltryggir sæti á EM en liðið vill þó klára dæmið hér á heimavelli.

„Algjörlega, það er það sem við stefnum að. “

Nánar er rætt við Ingibjörgu í spilaranum hér ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skotmark Manchester United gæti tekið áhugaverða U-beygju

Skotmark Manchester United gæti tekið áhugaverða U-beygju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tómas Þór segir frá ótrúlegu boði sem hann og félagar hans fengu á Írlandi

Tómas Þór segir frá ótrúlegu boði sem hann og félagar hans fengu á Írlandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strax seldur frá United eftir mikil meiðsli í vetur?

Strax seldur frá United eftir mikil meiðsli í vetur?
Hide picture