fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Íslenska þjóðin bregst við sögulegum degi – „Áhættufjárfestar fagna þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 21:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann frækinn sigur á Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann 3-1 sigur á Kópavogsvelli. Gestirnir komust yfir eftir sextán mínútna leik en Ari Sigurpálsson jafnaði mínútu síðar.

Danijel Dejan Djuric klikkaði á víti undir lok fyrri hálfleiks en bætti upp fyrir það á 76 mínútu og kom Víkingum í 2-1. Það var svo Gunnar Vatnhamar sem kláraði leikinn með þriðji marki Víkings á 84 mínútu.

Víkingur er þar með fyrsta liðið frá Íslandi til að vinna leik í riðlakeppni í Evrópu og það í annari tilraun, sigurinn skilar liðinu svo tæpum 70 milljónum króna í kassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar