fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Rjúfa loks þögnina eftir umdeilt grín í garð Ronaldo

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur gefið frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að stöðin var harðlega gagnrýnd fyrir að gera grín að Cristiano Ronaldo.

Eftir að Ronaldo klikkaði á víti fyrir Portúgal gegn Slóvenum í 16-liða úrslitum EM setti BBC á skjáinn „Misstiano Penaldo“ í endursýningunni. Portúgal vann þó leikinn að lokum en féll svo úr leik í 8-liða úrslitum gegn Frökkum.

Grín breska ríkissjónvarpsins fór öfugt ofan í marga og nú hefur stöðin sent frá sér yfirlýsingu.

„Þetta átti aðeins að vera orðagrín, eins og við höfum oft verið með áður. Þetta átti ekki að vera móðgandi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

„Þess má geta að í útsendingunni var Ronaldo oft hrósað í hástert,“ kemur enn fremur fram og nokkur dæmi tekin um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“