fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Meistaradeildin: Víkingar gerðu markalaust jafntefli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 0 – 0 Shamrock Rovers

Víkingur Reykjavík er ekkert í of góðri stöðu í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir leik við Shamrock Rovers í kvöld.

Um er að ræða lið frá Írlandi en fyrri leikurinn var spilaður á Víkingsvelli í kvöld.

Heimamönnum mistókst að skora mark og lauk viðureigninni með markalausu jafntefli.

Shamrock endaði leikinn manni færri en Darragh Nugent fékk að líta rauða spjaldið á 80. mínútu.

Seinni leikurinn er eftir viku og fer fram á Írlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal fær markvörð frá Ajax

Arsenal fær markvörð frá Ajax
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Diaby á förum frá Villa

Diaby á förum frá Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Pálma í hópnum í kvöld

Sonur Pálma í hópnum í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Loksins mættur aftur en úrið vakti langmesta athygli: Ákvað að mæta almennilega til leiks – Kostar 80 milljónir

Loksins mættur aftur en úrið vakti langmesta athygli: Ákvað að mæta almennilega til leiks – Kostar 80 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili
433Sport
Í gær

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“
433Sport
Í gær

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða