fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Heimir eftirsóttur víða um heiminn – Ekvador sýnir mikinn áhuga

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 09:58

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugi á Heimi Hallgrímssyni, fyrrum þjálfara íslenska karlalandsliðsins, víða um heim, bæði frá landsliðum og félagsliðum.

Heimir hætti með landslið Jamaíka á dögunum eftir að hafa komið liðinu á Copa America en þar datt liðið úr leik í riðlakeppninni. Hann er því frjáls ferða sinna.

Samkvæmt heimildum 433.is er áhugi á Heimi víða um heim en hingað til hefur hann verið hvað mestur frá landsliði Ekvador. Þá er einnig áhugi frá fleiri landsliðum.

Ekvador er í 30. sæti heimslista FIFA og ljóst að það yrði spennandi verkefni. Til samanburðar er Jamaica í 53. sæti listans.

Heimir hefur átt ansi farsælan þjálfaraferil. Það vita auðvitað allir hvað hann gerði með Strákana okkar en hann hefur einnig stýrt Al-Arabi í Katar um þriggja ára skeið, auk þess að stýra Jamaíka nú síðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“