fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
433Sport

Harðorður Zlatan: ,,Nú verða þeir að æfa með unglingaliðinu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 19:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur staðfest það að Divock Origi eigi enga framtíð fyrir sér hjá AC Milan á Ítalíu.

Origi er 29 ára gamall og hefur spilað með Milan frá 2022 en var lánaður til Nottingham Forest í fyrra.

Zlatan er sjálfur fyrrum leikmaður Milan og starfar nú á bakvið tjöldin en hann staðfestir að Origi þurfi að æfa með unglingaliðinu eða þá fara annað í sumar.

Origi er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool þar sem hann lék frá 2014 til 2022.

,,Divock Origi og Fode Ballo-Toure eru ekki í okkar framtíðarplönum,“ sagði Zlatan við blaðamenn.

,,Þeir verða nú að æfa með unglingaliðinu því þeir eiga ekki stað í okkar verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Ægis vakti hörð viðbrögð og hann biðst afsökunar – „Ég er ekki fullkominn“

Færsla Ægis vakti hörð viðbrögð og hann biðst afsökunar – „Ég er ekki fullkominn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskur dómarakvartett í Belfast

Íslenskur dómarakvartett í Belfast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breytingar á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona verða einvígi íslensku liðanna ef þau fara áfram í Evrópu

Svona verða einvígi íslensku liðanna ef þau fara áfram í Evrópu
433Sport
Í gær

Uppljóstra athyglisverðu ákvæði sem United lét fylgja við söluna á Greenwood

Uppljóstra athyglisverðu ákvæði sem United lét fylgja við söluna á Greenwood