fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
433Sport

EM: Spánn í úrslit eftir endurkomu gegn Frökkum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn 2 – 1 Frakkland
0-1 Randal Kolo Muani(‘9)
1-1 Lamine Yamal(’21)
2-1 Dani Olmo(’25)

Spánn er komið í úrslitaleik EM í Þýskalandi eftir leik við Frakkland í kvöld.

Um var að ræða fyrri undanúrslitaleikinn en England og Holland eigast við á sama tíma á morgun.

Randal Kolo Muani skoraði fyrsta mark leiksins en hann kom Frökkum yfir eftir aðeins níu mínútur.

Sú forysta entist ekki lengi en Lamine Yamal skoraði sturlað mark á 21. mínútu og jafnaði metin.

Dani Olmo skoraði svo fjórum mínútum síðar sem tryggði Spánverjum farseðilinn í úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag