fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Bryndís: „Þetta hafa verið erfiðir mánuðir fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Arna Níelsdóttir landsliðskona kveðst virkilega spennt fyrir að takast á við ógnarsterkt þýskt landslið í undankeppni EM á föstudag.

Ísland mætir Þjóðverjum á föstudag hér heima og Pólverjum ytra fjórum dögum síðar. Sigur í öðrum hvorum leiknum tryggir sæti á EM á næsta ári.

„Þetta er gríðarlega spennandi verkefni. Við tryggjum okkur á EM með sigri á föstudag og það er mjög gott „motivation“ fyrir okkur allar. Við erum allar tilbúnar,“ sagði Bryndís við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Þetta er náttúrulega mjög sterkt lið en það eru alltaf einhverjir möguleikar. Við munum gera allt til að taka þessi þrjú stig.“

Bryndís gekk í vetur til liðs við Vakxö í sænsku úrvalsdeildinni. Hún sneri nýverið til baka úr meiðslum og skoraði í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé.

„Mér líður mjög vel. Það er mjög skemmtilegt að spila í þessari deild. Þetta hafa auðvitað verið erfiðir mánuðir fyrir mig í meiðslum svo það er mjög góð tilfinning að vera komin til baka og að spila reglulega.

Það var mjög gott að ná inn þessu marki í síðasta leiknum fyrir frí. Nú er þetta upp á við aftur,“ sagði Bryndís.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Í gær

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
Hide picture