fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Albert ákærður fyrir önnur kynferðismök en samræði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 16:43

Albert Guðmundsson. Mynd: Eyþór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir nauðgun með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu án hennar samþykkis. Þetta kemur fram í ákæru á hendur Alberti sem fjölmiðlar fengu afrit af í dag.

Segir ennfremur í ákærunni að Albert hafi beitt nauðung en með hvaða hætti er afmáð í ákærunni.

Ákæruvaldið krefst þess að Albert verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá kemur fram í ákærunni að konan, sem Albert er sagður hafa brotið gegn, fari fram á þrjár milljónir króna í miskabætur.

Albert neitar sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka