fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Kveður Liverpool eftir fimm ára dvöl

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að staðfesta það að markvörðurinn Adrian sé farinn annað en hann hefur leikið með liðinu í fimm ár.

Adrian neitaði að skrifa undir nýjan samning við félagið en hann var orðinn þriðji markvörður á Anfield.

Adrian var aldrei lykilmaður í liði Liverpool en hann lék aðeins 26 leiki en hjálpaði liðinu að vinna Ofurbikarinn árið 2019.

Spánverjinn er 37 ára gamall í dag en hann var á mála hjá West Ham í sex ár fyrir komuna til Liverpool.

Allar líkur eru á að hann skrifi undir samning við félag í heimalandinu í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony má fara með einu skilyrði

Antony má fara með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima
433Sport
Í gær

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“
433Sport
Í gær

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð