fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Kveður Liverpool eftir fimm ára dvöl

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að staðfesta það að markvörðurinn Adrian sé farinn annað en hann hefur leikið með liðinu í fimm ár.

Adrian neitaði að skrifa undir nýjan samning við félagið en hann var orðinn þriðji markvörður á Anfield.

Adrian var aldrei lykilmaður í liði Liverpool en hann lék aðeins 26 leiki en hjálpaði liðinu að vinna Ofurbikarinn árið 2019.

Spánverjinn er 37 ára gamall í dag en hann var á mála hjá West Ham í sex ár fyrir komuna til Liverpool.

Allar líkur eru á að hann skrifi undir samning við félag í heimalandinu í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka