fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Gæti heldur óvænt yfirgefið Arsenal í sumar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólski landsliðsmaðurinn Jakub Kiwior gæti óvænt yfirgefið Arsenal í sumar eftir eitt og hálft ár hjá félaginu.

Ástæðan er sú að Arsenal virðist nálgast kaup á Riccardo Calafiori frá Bologna. Sá spilar sem miðvörður eða vinstri bakvörður, rétt eins og Kiwior.

Kiwior gekk í raðir Arsenal frá Spezia í janúar 2023. Hann var í þokkalega stóru hlutverki á síðustu leiktíð, þar sem Arsenal var hársbreidd frá Englandsmeistaratitlinum.

Miðað við fréttir gæti endurkoma til Ítalíu verið í kortunum en töluverður áhugi er þaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“