fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Gæti heldur óvænt yfirgefið Arsenal í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólski landsliðsmaðurinn Jakub Kiwior gæti óvænt yfirgefið Arsenal í sumar eftir eitt og hálft ár hjá félaginu.

Ástæðan er sú að Arsenal virðist nálgast kaup á Riccardo Calafiori frá Bologna. Sá spilar sem miðvörður eða vinstri bakvörður, rétt eins og Kiwior.

Kiwior gekk í raðir Arsenal frá Spezia í janúar 2023. Hann var í þokkalega stóru hlutverki á síðustu leiktíð, þar sem Arsenal var hársbreidd frá Englandsmeistaratitlinum.

Miðað við fréttir gæti endurkoma til Ítalíu verið í kortunum en töluverður áhugi er þaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“