fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Efnilegur leikmaður frá Arsenal til Brighton

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 16:00

Cozier-Duberry. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Amario Cozier-Duberry er farinn á frjálsri sölu frá Arsenal til Brighton.

Þessi 19 ára gamli kantmaður skrifar undir fjögurra ára samning við Brighton og verður skráður í U-21 árs lið félagsins til að byrja með.

Cozier-Duberry hefur staðið sig vel með yngri liðum Arsenal undanfarin ár en hefur ekki fengið sénsinn með aðalliðinu. Hann skoraði til að mynda 18 mörk og lagði upp 10 í 48 leikjum fyrir U-21 árs lið Arsenal.

Cozier-Duberry er U-19 ára landliðsmaður Englands, þar sem hann er með þrjú mörk í átta leikjum. Brighton bindur miklar vonir við hann fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“
433Sport
Í gær

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“
433Sport
Í gær

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni