fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Besta deildin: Jafnt á Kaplakrikavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:37

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1 – 1 KA
1-0 Úlfur Ágúst Björnsson (’27)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’80, víti)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Kaplakrikavelli.

Þessum leik lauk með jafntefli en lengi stefndi í að heimamenn myndu fagna þremur stigum.

Úlfur Ágúst Björnsson kom FH yfir og var það eina mark leiksins þar til tíu mínútur voru eftir.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom til bjargar en hann tryggði KA stig með marki úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eitt lið virðist vera tilbúið að bjarga leikmanni Arsenal – Á enga framtíð hjá félaginu

Eitt lið virðist vera tilbúið að bjarga leikmanni Arsenal – Á enga framtíð hjá félaginu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony má fara með einu skilyrði

Antony má fara með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Hákon spilar með fyrrum stjörnu PSG og Dortmund

Hákon spilar með fyrrum stjörnu PSG og Dortmund