fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Maresca um framtíð fyrirliðans: ,,Getur allt gerst“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 18:50

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt það að félagið gæti verið að losa miðjumanninn Conor Gallagher í sumar.

Gallagher er uppalinn hjá Chelsea og bar fyrirliðabandið síðasta vetur en lið eins og Atletico Madrid eru að sýna honum áhuga.

Maresca er ekki talinn ætla að treysta á Gallagher í vetur og gæti Chelsea fengið dágóða upphæð fyrir Englendinginn.

Gallagher er enskur landsliðsmaður og kom við sögu er England spilaði á EM í Þýskalandi í sumar.

,,Conor mun mæta til æfinga hjá okkur í Cobham, hann verður hér á næstu dögum,“ sagði Maresca.

,,Þegar félagaskiptaglugginn er opinn þá getur allt gerst, ekki bara fyrir Conor.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“