fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Maresca um framtíð fyrirliðans: ,,Getur allt gerst“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 18:50

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt það að félagið gæti verið að losa miðjumanninn Conor Gallagher í sumar.

Gallagher er uppalinn hjá Chelsea og bar fyrirliðabandið síðasta vetur en lið eins og Atletico Madrid eru að sýna honum áhuga.

Maresca er ekki talinn ætla að treysta á Gallagher í vetur og gæti Chelsea fengið dágóða upphæð fyrir Englendinginn.

Gallagher er enskur landsliðsmaður og kom við sögu er England spilaði á EM í Þýskalandi í sumar.

,,Conor mun mæta til æfinga hjá okkur í Cobham, hann verður hér á næstu dögum,“ sagði Maresca.

,,Þegar félagaskiptaglugginn er opinn þá getur allt gerst, ekki bara fyrir Conor.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum